hversu mikil snilld væri það ef að strætó myndi byrja að ganga á föstudags og laugardagsnótt? semsagt eftir kl 11 og 12 þegar að flestir vagnar eru hættir að ganga. Og hafa þetta bara einfald þannig að þeir ganga á klukkutímafresti og rukka 300 kall eða einhvað fyrir? ég var að senda þeim fyrirspurn um þetta, ef þeir byrja á þessu þá verður það mér að þakka!
Fyrrum GrammarCop einnig Mentosman