Þeir fara nú varla að hvetja fólk til þess að sniðganga Sjálfstæðisflokkinn… þá væru þeir fyrst orðnir eitthvað sem mætti kalla “pólitískir”. Fyrir utan það að það er vonlaust ætla að sannfæra Sjálfstæðimenn um að kjósa annað bara vegna einnar útvarpsstöðvar. Mun raunhæfara er að hvetja Sjálfstæðismenn til þess að kjósa það sem þeir vilja, en reyna að láta annan aðila sigra prófkjörið.