Og hvað? Hvaða gera þessi efni við heilann? Það eru ekki efnin sjálf sem valda þessum ofskynjunum, heldur hafa þau ákveðin áhrif á heilastarfsemina og brengla hana, sem þýðir að heilinn mistúlkar skilaboð sem hann fær frá skynfærunum. Þ.e. heili sem er í algjöru rugli veldur því að “við” fáum ofskynjanir. Þegar við deyjum, ef dauðdaginn er ekki snöggur, má vel ætla að heilinn sé ekki að starfa rétt (því ef hann myndi starfa rétt þá myndum við ekki deyja í fyrsta lagi) svo ég sé enga ástæðu...