Með dauðadómi? Ertu sjúkur? Setja dæmi með annarri refsingu, sem sæmir glæpnum, ekki að skjóta hann á staðnum. Það er það sem morðingjar gera. Hugsuðu allir svona um homma og alnæmissjúklinga? Ekki man ég eftir að þeir hafi verið settir í búðir af ríkisstjórnum annars staðar. Og sama með það, er það frelsi? Kapítalistar=nei, þeir hafa bara aðra hugsjón. Telur þú réttlætanlegt að allir þeir sem styðja ekki kommúnisma verði skotnir, lokaðir inni eða sendir burt bara af því þeir hafa aðra...