Og hvaðan kemur sá peningur? Jú, frá fólkinu. Í rauninni kostar ísskápurinn alltaf það sama. Ríkið bara tekur peninginn af fólkinu, eyðir honum eins og því finnst vera best fyrir fólkið, lætur peninginn fara stóran hring, missa verðgildi á meðan og fylla síðan upp í ísskápa verðið. Í rauninni er fólkið að borga fullt verð fyrir hann, þeir láta hann bara fara aðra leið svo að þau halda að hann kosti bara 5000kr. Ekki er verksmiðjan að selja hann á 5000 kr.