Þetta er munurinn á Bretum og Bandaríkjamönnum Bretar gera grín eins og Office og The Fawlty Towers en hætta svo á toppnum, það verður sígilt og allir hafa góðar minningar. Kaninn þarf alltaf að blóðmjólka allt eins og Survivor sem er komið í 8-9 þáttaraðir eða álíka. Miðað við hvað Zucker er frábær grínari þá hefði hann átt að halda scary movie við 3 myndir. en það breytir ekki miklu, þær munu ekki eldast vel