Eins og að borða sykur, fara í fallhlífastökk, keyra um á mótorhjólum, klífa fjöll, skíða og fleira. Við höfum allan rétt á því að taka ákvarðanir um eigin líkama því enginn aðili er æðri en annar. Þá verður líka hver og einn að taka afleiðungum gjörða sinna. Í staðinn fyrir að þvinga í sama formið og sem margir finna sig ekki í þá á hver og einn að velja sitt eigið, allir verða ánægðir.