Engan skatt fyrir 16 ára og yngri ofl. Mér finnst fáránlegt að láta unglinga sem eru 16 ára og yngri vera sektaðir til skatts. mjög margir sem eru 14-16 ára eru í einhverri vinnu og að láta svona ungt fólk borga skatta finnst mér ekkert annað en rugl - ég er sjálfur að vinna í matvörubúð og fæ ekki nema 30 þúsund á mánuðu fyrir vinnnu í nokkra daga á viku það er svo tekið af mér 6% sem fer til ríkisins sem eru 1800 á mánuði þetta er ekki mikill peningur í skatt en afhverju að láta svona ungt fólk borga við erum sum að safna upp í mentaskóla og fyrir alskyns gjöldum og fleira dóti fyrir framtíðina þess vegna 14-16 ára vinanndi fólk að að vera skattfrjálst. Það var verið að taka skatta af 16 ára og yngri í svíþjóð og vona að það verði gert hér- gaman að fá svör?


Einnig langar mig aðeins að ræða hversu FÁRÁNLEGT! það er að leikskólakennarar eru með hærri kaup en grunnskólakennarar hvað er í gangi? kennarar eru hérna að menta landið og þeim er gefin smáskít fyrir það. Það er verið að nýðast á kennurum og ekkert annað - kennarar hafa farið í gegnum langt nám en svo eru t.d öskumenn og fleiri sem næstum engin hefur farið í gegnum eitthvað nám eru með hærri laun en þeir skil ekki svona RUGL! Tek það fram að svo fyrir ekki svo löngu voru laun leikskólakennara hækkuð og í leiðinni breyttist matvöruverðið i grunnskólum úr 250kr í 275 kr - jú munurinn er mikill = mánuður þegar gjaldið var 250*22= 5500 á mánuði - nýja verðið =6050 - þetta telst upp - sérstaklega mjög margir kennarar eiga sjálfir grunnskólabörn og þá þurfa þeir að fara að henda enþá meira fjári þetta kalla ég Heimska -stoppum þetta rugl?