Gaman að þú skulir nefna Pinochet. Ef þú hefur kynnt þér málið þá ættiru að vita að hann tók við að vinstri leiðtoganum, Salvador Allende, sem var búinn að gjörsamlega eyðileggja efnahag landsins með því að ríkisvæða allt sem fyrir fannst. Pinochet gerði hræðilega hluti, rétt eins og flestir einræðisherrar. Hins vegar bjargaði hann efnahaginum með því að selja öll ríkisfyrirtækin og var ástandið undir hans stjórn eitt af því betra sem þekktist meðal einræðisherra á 20. öldinni. Á stjórnartíð...