Ef maður velur frelsið, og segir sig úr tilteknu félagi, á þeim forsendum að gildismatt tiltekins aðla telur reglur og höft félagsins ósættanlegar. Hefur maður þá enn rétt til að eignast landvæði?Hver segir að menn þurfi að vera í félagi til að eiga eign? Fullt af fólki á Íslandi á jarðir án þess að vera í félagi sem sér um þessar jarðir (ólíkt Veiðifélögum til dæmis.) Má ég þá í frelsi mínu, stofna mitt eigið félag, sem hefur reglur sem eru háðar mínum persónulegum geðþóttum og eignast,...