Allt annað mál. Í samfélagi ertu að taka sjálfstæðar ákvarðannir margra einstaklinga og þvinga þær upp á minni hlutann. Milli frumna eru engar sjálfstæðar ákvarðanir. Ef að allir menn tækju sömu ákvarðanir í sömu aðstæðum væri það sambærilegt, en eins og ég sagði erum við sjálfstæðar einingar með eigin hugsun.