Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Mannanafnanefnd?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
sammála.

Re: Stríðið í Líbanon

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
gæti verið. Ég veit ekki. Þessi mynd gæti verið hvar sem er fyrir mér. Þess vegna verða staðreyndir að fylgja með. Eins mynd segir meira en 1000 orð en þessi 1000 orð geta verið á alla vegu

Re: Slagsmál í allri sinni dýrð

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sem hægt er að tækla á mun betri hátt heldur en að ríkisvæða öll fyrirtæki og láta alla stjórn landsins í faðminn á einum manni. Í vesturlöndum er líka barist gegn skipulagðri glæpastarfsemi án þess að þurfi að grípa til kommúnisma (sem er nánast alltaf svo gjörspilltur sjálfur að það er engu betra)

Re: Vá, paintball, ljáðu mér hlé

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
meina

Re: Mannanafnanefnd?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
jæja, þá man ég þetta ekki alveg. Theodóra kannski. Það var alla vegana nákvæmlega sama nafnið nema bara annað með t en hitt th

Re: Nasistar?

í Dulspeki fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hefuru eitthvað fyrir þér í því?

Re: Slagsmál í allri sinni dýrð

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef að það vantar fólk í skúringar þá hækka laun í skúringum. Ef það eru of margir að skúrra lækka laun. Þetta kallast markaður og sér sjálkrafa um bestu skiptinguna. Of lítil verðmæti skapast í svona þjóðfélagi og það hefur marg sannað sig. Á meðan 18 manns unnu á einni bensín stöð í Rússlandi þá dreyfðist vinnan betur á vesturlöndum og skapaði meiri verðmæti og meiri þróun varð. Í austurblokkinni þurfti fólk að bíða í fleiri ár eftir að fá “úthlutað” bíl og húsnæði. Húsnæðin voru ekki upp á...

Re: Olmert segir Ísraela opna fyrir „hvíslandi friðarröddum" óvina sinna

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Á að skamma BNA fyrir það að hjálpa þjóð við að verja sig gagnvart hryðjuverkum? Hvað kemur BNA málinu við?

Re: Börn í Líbanon...

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
jebb. Eða 22. calibera riffill

Re: Börn í Líbanon...

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Reyndar. En tech 9 væri líklegra.

Re: Stríðið í Líbanon

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
“Af hverju þeir réðust inn” er stærsti hlutinn af þessu öllu. Það var ráðist á þá og þá auðvitað verja þeir sig. Það að sitja og gera ekki neitt meðan þjóð þín er sprengd í loft upp og ríkisborgurum rænt er bara viðurkenning á því að það megi koma fram við mann eins og skít. Auðvitað verjast þeir þegar ráðist er á þá og þetta vissu Líbanon allan tíman. Þeir hefðu átt að berjast með þeim og uppræta Hezbollah löngu áður en það var þörf á því að fara í stríð.

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Svar við seinni lið.

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þau geta alveg neitað mér um hjálp. Eins og ég sagði. Fólk á að taka afleiðingum gjörða sinna. Ef þú gefur skít í alla geturu ekki búist við því að neinn hjálpi þér. Þeirra tilfinningar eru þeirra einkamál. Hef ég rétt á því að vald yfir aðila af því ég ber tilfinningar til hans? Engin ástæða. Tilfinningar eru of óstabíll hlutur til að hann afsaki valdaafskipti.

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er einmitt sem fólk telur lögleiðingu fíkniefna gera. Láta kerfið virka betur.

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Allt annað mál. Í samfélagi ertu að taka sjálfstæðar ákvarðannir margra einstaklinga og þvinga þær upp á minni hlutann. Milli frumna eru engar sjálfstæðar ákvarðanir. Ef að allir menn tækju sömu ákvarðanir í sömu aðstæðum væri það sambærilegt, en eins og ég sagði erum við sjálfstæðar einingar með eigin hugsun.

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Um hvaða samhengi ertu að biðja? Bætt við 19. janúar 2007 - 22:05 Það er alls ekki víst að neysla hækki mikið við lögleiðingu. Fólk breytist ekki allt í einu í hálfvita. Auk þess virkar neyslustýring með verðlagi ekki. Þeir sem nota vímuefni í hófi og einstöku sinnu finna ekki fyrir mikilli breytingu vegna þess hve sjaldan þeir nota efnin. Þeir sem virkilega eiga í erfiðleikum með neyslu sína skerða fyrst önnur lífsgæði til að eiga efni á dýrum efni og ýtir það enn og aftur undir dauðsföll....

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei

Re: Vá, paintball, ljáðu mér hlé

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Gata= gada ekkert athugavert við þetta. Almennur framburðu

Re: Slagsmál í allri sinni dýrð

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Enda Fasisti við völd. Þeir voru með eina hæstu tíðni læsra og með eina mestu menntun í Rómönsku Ameríku fyrir byltinguna líka.

Re: Stríðið í Líbanon

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Saklausir borgarar deyja í stríði. Það er ekkert nýtt. Ef þú ætlar að bera þessa mynd fyrir þér verðuru að koma með einhverjar staðreyndir með henni. Myndin ein og sér segir ekkert, gætu þess vegna hafa verið eyðibýli.

Re: Stríðið í Líbanon

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er einhver kvóti á því hve eyðilegging má vera mikil? Bannað að skaða hinn aðilann meira? Þeir fóru ekki með þeim tilgangi að eyðileggja heldur að uppræta hryðjuverkahóp sem hafði ráðist á þjóðina með þeim tilgangi að myrða eins marga og þeir gátu. Ef Líbanon er ekki tilbúin að hjálpa þeim í þeirri baráttu þá er það þeirra ákvörðun en Ísraelsmenn munu reyna að uppræta hryðjuverkahópa sem ráðast á þá. Um að gera að vera ekki að fela þá í kjallaranum hjá sér líkt og Líbanon gerði. Frekar að...

Re: Stríð

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mikill siðferðislegur og eðlismunur varð á stríði bara fyrir og í/eftir 100 ára stríðið. Óbreyttir borgarar voru notaðir í meira mæli í stað aðalsmanna og því var mikið meira um dauðsföll (í stað þess að sá sem datt af baki gat ekki hreyft sig innan í bryjunni, yrði handsamaður og skilað aftur gegn gjaldi þá var mikið hagstæðara að drepa andstæðinginn. Enginn borgar lausnar gjald fyrir óbreyttan almenning)

Re: Börn í Líbanon...

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
bakslag. eru 43 manneskjur sem sögðu mér það? Skiptir ekki máli. Hryðjuverkasamtök sem mega engan pening missa til að fjármagna hroðaverk sín fer ekki að splæsa MP5 á fullt af krökkum.

Re: Olmert segir Ísraela opna fyrir „hvíslandi friðarröddum" óvina sinna

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sem er einfaldlega af því að Ísraelar eru duglegri að verja eigin borgara. Meðal annars með því að hindra inngöngu í landið (sem oft er gagnrýnd) og með því að byggja múr á milli þjóðanna.

Re: Slagsmál í allri sinni dýrð

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Stórfyrirtæki reka ekki hvern sem er. Fólk fer fram á launahækkanir reglulega og er ekkert rekið. Veistu af hverju? Af því að ef fyrirtæki hegðuðu sér þannig myndi enginn vilja vinna fyrir þau hvort sem er. Auðvitað er hægt að stoppa það. Það kallast verkalýðsfélag, þau setja skilmála og berjast fyrir verkamenn. En af hverju á forstjóri ekki að fá að reka þann sem hann vill. Á að neyða hann til að borga fólki fyrir þjónustu sem hann vill ekki að þjónusti sig? Fá allir að gera það sem þeir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok