Síðari hluti svars þíns er í grunninn það sem ég ætlaði að segja við fyrri hlutanum. En þá kem ég aftur að upprunanum, er þá rétt að einhver kalli sig kristinn á þeim forsendum sem þú gafst? Mér finnst það vera frekar góðar sönnur fyrir því að kristinn maður sé ekki kristinn (nema þá að kristinn sé nútíma siðferðisskilgreining sem er bull því kristnir eru jafn mismunandi og þeir eru margir)og alla vegana að hann sé ekki trúmaður þegar hann hafnar guði, eftirlífi, adam og evu, því án þeirra...