Við skulum koma aðferðafræði vísinda á hreint fyrst áður en við förum lengra. Ég skil hvað þú ert að reyna að segja en þú ert aðeins á villigötum. Þú ert eiginlega að gefa þér það að eitt sé satt bara af því að það hlýtur að vera það og annað sé ósatt, af því það hlýtur að vera það. Fyrst kom tilgátan um svarthol. Nú, ef einhver trúir því statt og stöðugt að svarthol séu til, jafnvel þótt engin sönnungögn finnist um þau, þá eru þau orðin að trúarbrögðum, eða hjátrú (sem er trúarbrögð) Síðan...