Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hann er hommahatari eins og allir þessir gæjar. Síðan var hann böstaður með einhverri karlhóru og fullt af dópi minnir mig. Annar sköpunarsinni og rugludallur, Kent Hovind, er líka nýfarinn í fangelsi vegna skattsvika. Eitthvað virðast vandræðin elta þessa evangelísku presta

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef að þú meðvitað tileinkar þér einhvern boðskap Jesú þá ertu strax betri í umgengni en þú varst áður vill ég leyfa mér að fullyrðaog ég leyfi mér að draga þessa fullyrðingu stórlega í efa. Jesú sagði: Sá yðar er syndlaus er kastið fyrsta steininum. Öll höfum við framið glæp, sama hversu smávægilegur. Er þá enginn hæfur til að refsa glæpamönnum á Íslandi? Þegar fólk syndgar í atvikum, sbr. girnast Ipod systur sinnar ect. þá er það ekki afneitun trúar, sérstaklega ef að fólk er meðvitað um...

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Víst. Og ég get sannað það

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Guð vill einmitt að fólk sé heilaþvegið. Sérstaklega meðan þau eru börn. Eða sagði guð ekki: Sá sem kemur ekki inn í mitt ríki sem barn mun aldrei inn í það koma? Þetta er náttúrulega bara til þess að hræða börn

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sagði guð að allir væru jafnir? Ertu að tala um þegar hann segir að grýta skuli homma til dauða? Eða brenna saurlífismenn lifandi?

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
eða þá er þjóðkirkjan bara ekki samkvæm sjálri sér.

Re: Stærsti glæpur Íslandssögunnar?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þeir sögðust vera að gera verðkönnun, þetta var mjög illa skipulagt og mér finnst að allt þetta “hneiksli” eigi að beinast gegn… hverjir voru það… ASÍ? Mér finnst það kjánalegt jú hjá Bónus, en mér finnst það ekki ólöglegt. Þeir ráða hvaða vöru þeir selja á hvaða verði hvenær. Hvað er að því að Bónus hafi hringt í Nóatún? Ég næ ekki pointinu þar.

Re: Hugsunarháttur

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
there you go

Re: Er þetta virkilega lífið sem þið völduð ykkur?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
En ef þú eyðir þínum eigin peningum, ertu þá ekki búinn að binda peningana alveg jafn mikið. Pointið er að það skiptir ekki máli hvaða peningarnir koma. Hvort þú fáir lán hjá sjálfum þér eða hjá öðrum

Re: Stærsti glæpur Íslandssögunnar?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Blindur? Ekki vera með persónuárásir hér, ekki beita rökleysu. Ég sagðist aldrei efast um það að þeir hafi lækkað verð fyrir verðkannanir og beitt lúalegum brögðum. Tough luck, það getur enginn skipað þeim hvaða verði þeir eiga að selja vöru á og hvenær þeir breyta því (það kallast miðstýring efnahags… NEI TAKK). Hins vegar er hægt að framkvæma ALMENNILEGA VERÐKÖNNUN. Tökum dæmi. Yrðir þú sáttur ef að lögreglan myndi ekki setja upp hraðamyndavélar heldur vinsamlegst segja öllum að tilkynna...

Re: Hugsunarháttur

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef við gefum okkur að þetta sé ekki einhvers konar grín og að aldur þess sem skrifaði þetta sé í raun og veru 21 eins og hann hefur skráð á YouTube… er þetta þá sá hugsunarháttur sem Bandaríkjamenn hafa? Sá hugsunarháttur sem Bush-kjósandi hefur? Það sem fer í gegnum huga bandarísks hermanns meðan hann hleypir skoti af á milli augna saklausrar íraskrar konu? Ef við tökum þessu ekki sem djóki heldur að manneskjan hafi í alvöru verið að meina þetta (sama hver aldurinn er) er Íslendingar og...

Re: Hugsunarháttur

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þegar buxur barns þíns rifna þá kaupiru nýjar buxur handa því. Ætlaru að eyða öllum laununum þínum og vinna yfirvinnu við það að kaupa buxur handa öllum krökkum í nágreninu?

Re: Hugsunarháttur

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
þekkir þú 3000 manns?

Re: Hugsunarháttur

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Oftast góð rök, því að það er það sem þarf.

Re: Hugsunarháttur

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er fáránlegt að líkja innrásinni í Írak við það að fá högg á hnakkann á djammi. getur varla ásakað aðra um fáfræði

Re: Stærsti glæpur Íslandssögunnar?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég sé ekkert að því. Það sem er skammarlegt er hvernig þessar verðkannanir voru framkvæmdar, hreinlega buðu upp á þetta, Bónus og Krónan spiluðu bara með. Auðvitað hækkar verð á Þorláksmessu, framboð&eftirspurn, markaðslögmál.

Re: Stærsti glæpur Íslandssögunnar?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ÉG sé ekkert athugavert við framferði bónus og Krónunnar. ASÍ (voru það ekki annars þeir) fokkuðu hins vegar algjörlega upp. Lélega framkvæmdar kannanir. Ef þú ætlar að hafa verðkönnun þá býrðu þér bara til lista, færð budget og ferð að kaupa í matinn á Rush-Hour, berð svo saman verð frá nótunni. Þetta voru illa framkvæmdar kannanir: HEY, við erum að koma og tjekka verð, vertu tilbúinn með þetta, þetta, þetta, þetta. Það er ekki eins og einhver geti kvartað yfir því að Bónus sé dýr verslu....

Re: Er þetta virkilega lífið sem þið völduð ykkur?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
kom þú þá með það dæmi

Re: Er þetta virkilega lífið sem þið völduð ykkur?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er munur hvort þú takir lán hjá sjálfum þér eða lán hjá öðrum? Það eina sem þú gerir þegar þú tekur lán fyrir einhverju sem þú átt ekki efni á er að borga fyrir þann munað að geta fengið það án þess að hafa efni á því.

Re: Er þetta virkilega lífið sem þið völduð ykkur?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Aðilinn sem missti af appelsínunni missti af því að græða, hann tapaði ekki. Það að ég taki frí í einn dag þýðir ekki að ég sé að tapa dagslaunum, það þýðir að ég sé ekki að vinna mér inn fyrir peningunum í einn dag. Ef kakan stækkar þá græða allir. Ég á appelsínutré með vini mínum. Einu ári síðar hefur vaxið annað appelsínu tré við hliðina á. Hver tapaði? Hvorugur, við græddum báðir. Heildar verðmæti jukust, kakan stækkaði, allir fá stærri sneið

Re: Er þetta virkilega lífið sem þið völduð ykkur?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Helduru að lífið sé ókeypis? Til að fá eitthvað verðuru að vinna fyrir því. Ef þú ætlar að læra í 5 ár í Háskóla, á hverju ætlaru að lifa? Þú færð lán til þess. Ef ekki væri fyrir lánin þá myndi fullt af fólki aldrei getað gert það sem það vill. EINMITT ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ PREDIKA. Hver á að borga bensínið og matinn ofan í þig meðan þú ferðast um heiminn að skoða hluti… ekki ég alla vega. Þess vegna tekur fólk lán, til að geta gert það sem það vill og borgað það seinna… þegar það á pening.

Re: Er þetta virkilega lífið sem þið völduð ykkur?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Til að einn græði þarf annar að tapa Ef að ég á eina appelsínu, og þú tínir aðra appelsínu af tré þá ert þú búinn að græða. Tapaði ég þá? Það er rétt að til að einn verði ríkari verði annar að verða fátækari. Ríkidæmi er mælt út frá mismun eigna og tekna. Gróði kemur því hins vegar ekki endilega við. Allir græða þegar kakan stækka

Re: Ólöglegt niðurhal!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Framleiðslukostnaður á bak við allt er sáralítill. Framleiðslukostnaður skiptir sjaldnast máli, það er hversu mikið neytandinn er tilbúinn að borga. Skórnir þínir kostuðu mjög líklega ekki meira en 150 kr í framleiðslu

Re: Í sambandi við könnunina

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
í samræmi við alvöru verð?

Re: Furðulegir draumar

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
iz it becuz I is black?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok