ÉG sé ekkert athugavert við framferði bónus og Krónunnar. ASÍ (voru það ekki annars þeir) fokkuðu hins vegar algjörlega upp. Lélega framkvæmdar kannanir. Ef þú ætlar að hafa verðkönnun þá býrðu þér bara til lista, færð budget og ferð að kaupa í matinn á Rush-Hour, berð svo saman verð frá nótunni. Þetta voru illa framkvæmdar kannanir: HEY, við erum að koma og tjekka verð, vertu tilbúinn með þetta, þetta, þetta, þetta. Það er ekki eins og einhver geti kvartað yfir því að Bónus sé dýr verslu....