rífðu niður blað í langan strimil. tengdu endana svo saman og segðu mér hvar hann endar. Segðu mér hvar flatarmál blöðru endar. Heimurinn getur alveg eins verið sveigður eins og kúla, nema bara í þrívídd, þar sem kúla er sveigja í tvívídd. Þannig ef þú skýtur ljósi út í geim gæti það komið í hnakkann á þér eftir marga milljarða ára, án þess að hafa nokkurtímann beigt. Rétt eins og ef þú labbar áfram eftir jörðinni kemur aftur á sama stað, án þess að hafa nokkurtímann orðið var við að fara...