auðvitað trúir hann því ekki ef þú kemur bara með sögusagnir af því að þú hafir einhvern tímann séð einhvern galdur sem virkaði. Þá þyrftum við að trúa á miðla, geimverur, allah, drottinn, þór, álfa, jarðálfa, huldufólk, drauga og allt annað sem þér dettur í hug. En þú mátt endilega sýna mér galdur :) Nefndu dæmi um galdur sem hefur virkað, ekki í andlegum skilningi, heldur eins og hann átti að virka