Höfðingjar seldu það ekki. Þú ert greinilega búinn að gera rasisma að þínum trúarbrögðum og aðhyllist það sem þú lest á vafasömum vefsíðum. Evrópumenn gerðu strandhögg á Afríku til að ná í þræla og það myndaðist einn öflugasti verslunar-þríhyrningur allra tíma. Evrópa var iðnaðarsvæðið sem framleiddi: skeiðar, potta, árar, hjól, vagna, hvað sem þurfti að gera Skip lögðu af stað með byrgðir og seldu þær í Afríku, en gerðu einni strandhögg í Afríku og náðu í þræla, sem voru aftur á móti...