Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: enn ein trivian

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Salsa er rauð… dööö

Re: Múslimar í sundi

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
er 7-8 ára barn þá hæfasti aðilinn til að ákveða það hvort það vilji læra sund?

Re: Múslimar í sundi

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
trú sökka

Re: Múslimar í sundi

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jú, Búddismi er mjög líkur hindúisma og bæði gegnur út á það að öðlast nirvana og brjótast úr þínu líkamlegu böndum og renna aftur saman við alheimssálina. Hins vegar er grundvallar munurinn á hindúisma og búddisma sá að búddismi er frjálslyndari, þ.e. að hver sem er getur öðlast nirvana. Í hindúisma hins vegar geta bara brahminar, æðsta stéttin, öðlast nirvana, hinir verða að deyja og vinna sig þar með upp um stétt og fæðast í æðri stétt í næsta lífi. Hindúismi var notaður til að viðhalda...

Re: 10-11!

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Segðu bara á móti: Enda ertu að borga aukalega fyrir þá einstöku þjónustu að geta komið hingað klukkan 11 að kvöldi til þar sem ég þarf að hanga í staðinn fyrir að geta horft á sjónvarpið heima. Fyrir utan það að verslunarstjórinn vill líklegast ekki að þú sért með skæting við kúnna

Re: Skemmtilegt blogg um Scientology

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
einhvern vegin grunaði mig að ekkert yrði úr þessari síðu :P

Re: LHC

í Vísindi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Segir ekki mikið nema þú gefir til kynna hversu oft þeir framkvæma tilraunina. Ef þeir eru að gera þetta 1000 sinnum á sekúntu er ekkert að þessum líkum

Re: enn ein trivian

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta er General Señor Salsa

Re: ???

í Vísindi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég veit. Ég er einfaldlega að benda á að það er ekki augljóst það sem þú sagðir, þar sem kartafla gegnir allt öðru hlutverki en það sem þú líktir henni við. tek aftur þetta með rökrétt og skelli sennilegra eins og þú bentir á.

Re: ???

í Vísindi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jú, þar sem þú sagðir að hún þyrfti að geta það vegna þess að hún væri rótarhluti. Þar með genguru út frá því að rætur þurfi að geta dregið upp vatn. En kartafla er ekki rót og gegnir ekki sama hlutverki og rætur. Það er víst rökréttara að álykta eitthvað um allar rætur út frá þeim rótum sem búið er að skoða en álykta eitthvað um allar kartöflur út frá þeim rótum sem búið er að skoða

Re: enn ein trivian

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
í hálfa sekúntu velti ég því fyrir mér hver Veitsamtekki va

Re: ???

í Vísindi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Kartaflan er rótarhluti karftöfluplöntunar, því þarf hún að geta tekið upp vatn úr jarðveginum. Langaði bara að benda á galla í framsetningu. Frekar órökrétt í þessu samhengi að segja að hún “þurfi” að taka upp vatn. Þó svo að hún sé í rótarhluta plöntunar þá gegnir hún ekki hlutverki rótar heldur er hún rótarhnýði eða álíka. Plantan er enn með rætur sem gegna sínu hlutverki

Re: vísindakirkjan vs. anonymous

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hórus er sonur Osiris og Isis. Sama hvort Zeitgeist meiki meira sens en vísindakirkjan, (þó mér finnist part II, hvað þá part III, varla meika meira sens) þá breytir það voða litlu þar sem það er mjög auðvelt að komast að sannleikanum. Þú hins vegar virðist ekki nenna að hafa fyrir því þannig að hættu að rífa þig. Ef þú vilt láta mata þig með röngum upplýsingum úr vafasömum heimildarmyndum, gjörðu svo vel. Horfðu á “What the blEEp do we know” og “No intellegence allowed”. En ekki þykjast...

Re: mmmmmmm donuts

í Húmor fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Enda er þetta líkega SJÚKUR staður!

Re: vísindakirkjan vs. anonymous

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bara þeir hópar sem fara mest í taugarnar á mér… ekkert dýpra en það

Re: vísindakirkjan vs. anonymous

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Zeitgeist sagði að Hórus hafi fæðst af hreinni mey. Það er kjaftæði, Móðir hórusar eignaðist hann með líki eiginmanns síns sem vantaði kynfæri á. Hún bjó því kynfæri til úr einhverju drasli. Þess vegna var Hórus eingetinn en ekki fæddur af hreinni mey. Það er eitt sem er vitlaust í Zeitgeist. Ekki gerast svona heimskur að trúa því sem þér er sagt bara af því að það var í einhverri heimildarmynd. Ef þú vilt vita hvað er satt skaltu grenslast fyrir um hlutina. Þú ert víst nákvæmlega eins og...

Re: vísindakirkjan vs. anonymous

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þá þýðir það að þú ert nákvæmlega eins og múslimar, kristnir, vísindakirkjumenn, mormónar og gyðingar. þ.e. þú bara ákveður að eitthvað sé satt af því að einhver segir þér að það sé þannig. Zeitgeist er kjaftæði. Það getur hver sem er gert heimildarmynd og sett hana á netið, líttu bara á aðrar kjaftæðismyndir eins og “What the Bleep do we know” og “No intelligence allowed”. Þú getur verið á þeirri skoðun að rauður bíll sé svartur og við þess vegna ósammála og þetta fer ekki lengra. Það...

Re: vísindakirkjan vs. anonymous

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sama er hægt að segja um alla sem segjast vita eitthvað. Þú hins vegar ákveður að trúa þeim án þess að kíkja á það hvort það sé nokkuð vit í þessum. Og ég svaraði spurningunni, t.d. þá var Hórus ekki fæddur af hreinni mey

Re: Á ég að halda áfram að hjóla?

í Hjól fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þetta var grín ég held að þú vitir það best. Ef þér finnst gaman að hjóla… hjólaðu ef þér finnst það ekki gaman… hættu við hverju býstu á huga?

Re: Á ég að halda áfram að hjóla?

í Hjól fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nei, hættu að hjóla

Re: Judo kast

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það er einmitt vont að lenda beint á bakinu. En þessi á myndinni gerir það líklegast ekki heldur lendir hann í svona “sveig”. Þ.e. að frá öxlum og niður í tær myndar líkaminn form líkt og hjól sem rúllar eftir dýnunni í stað þess að skella á henni svo heildar orkan endar öll í höndunum og fótum. En þú veist þetta, fannst það bara ekki nægilega vel orðað

Re: vísindakirkjan vs. anonymous

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Geturu sagt mér hvernig þú leyfir þér að horfa á mynd sem segir að fólk sé ekki nógu gagnrýnið en hefur svo ekki fyrir því að gagnrýna myndina og gá hvort það sé stakt orð satt í henni. Hórus var ekki fæddur af hreinni mey til dæmis Bætt við 17. maí 2008 - 19:36 Það að segja: “hann veit pottþétt meira um þetta en ég”… er nákvæmlega sama ástæða fyrir því að hryðjuverkamenn hlusta á klerkana sína, að heittrúaðir í BNA hlusta á sjónvarpspredikarana sína og svo framvegis…

Re: don´t smoke!

í Húmor fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ástarörvarnar brunnu og fóru upp í skýið. Því ringdi svo menguðu regni sem fékk alla til að byrja að ríða á jörðinni

Re: don´t smoke!

í Húmor fyrir 17 árum, 3 mánuðum
JÚ!!! það væri sjúklega svalt nema hvað tíðni kynsjúkdóma myndi fara úr böndunum líkt og vaxtafall Bætt við 17. maí 2008 - 18:26 vísisfall meina ég

Re: skólarapp

í Hip hop fyrir 17 árum, 3 mánuðum
good times *en í kína eru grjón* skondið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok