Jú, Búddismi er mjög líkur hindúisma og bæði gegnur út á það að öðlast nirvana og brjótast úr þínu líkamlegu böndum og renna aftur saman við alheimssálina. Hins vegar er grundvallar munurinn á hindúisma og búddisma sá að búddismi er frjálslyndari, þ.e. að hver sem er getur öðlast nirvana. Í hindúisma hins vegar geta bara brahminar, æðsta stéttin, öðlast nirvana, hinir verða að deyja og vinna sig þar með upp um stétt og fæðast í æðri stétt í næsta lífi. Hindúismi var notaður til að viðhalda...