Já, en þá er það alltaf bara eithvað eitt land og þúst, eitt land… Allur heimurinn… Það er ekkert það sama.Það hefur sýnt sig að þeim tekst ekki einu sinni að stjórna einu landi… af hverju ætti þeim að ganga betur með allan heiminn? Því stærra sem veldið verður því brothættara verður það. En að finna bara eithvern sem er svona geðveikt hjarthreinn, Jesú ef svo má kalla það, og láta hann stjórna.Sá maður er bara ekki til. En samt, alltaf þegar það eru svona einræðisherrar sem eru að missa sig...