Já, vitiði, mér finnst Voyager vera mjög fínt, og það sem ég hef séð af Enterprise líka fínt. Kári.. þetta heitir Star Trek… Og hvernig eru þeir að “breyta Star Trek í Enterprise”, hvað meinaru? Hvernig er það hægt? Star Trek er þáttur, Enterprise er skáldsagna-geimskip. Hann hannar stjórnborð þáttana.. jú, jú, þau eru flott, en.. er það ekki soldið ómerkilegur hluti? Og hjúkrunarráðgjafi hefur kannski ekkert sérlega mikil áhrif á þættina, þó hún lækni kannski særða, eftir að hafa lent í...