Hæ, þú Steina! :) Nei, aldur er lítil afsökun í rökræðum við jafnaldra, en hann er kannski afsökun ef maður er að tala við eldri krakka/manneskju.. Það eru kannski þessar mestu karlrembur, en ég held meira að segja að þeir/þær(karlremburnar) séu þá að grínast. Já, takk, það er alveg voða gaman að rökræða við þig líka, ef þú slepptir öllum þessum upphrópunarmerkjum. :D Jú, ég er 12, en ég er á sama ári og þú, ég fæddist 1989 en er ekki orðinn 13 ára. Trúlegt? Öhhh… það er satt, þó ég sé...