Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vassel
vassel Notandi frá fornöld Karlmaður
1.096 stig

Re: Liverpool VS Arsenal

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég held að Arsenal vinni þetta (hef sagt það áður) en L-pool munu ekki vera langt á eftir. Man. Utd verða í 3.sæti. ps. ég er harður Villa maður. þetta er ekki að því að ég held með Arsenal

Re: Einn af bestu Free transfer gaurum sem ég veit um

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þú ert með hveðjuna mína!<br><br>—————- Alex Ferguson: “Þú þekkir Dennis Wise. Hann gæti stofnað til slagsmála í tómu húsi.” Peter Beardsley (1994) : “Ég hefði getað samið við Newcastle 17 ára gamall, en ég taldi mig betur settan hjá Carlisle. Ég var drukkinn þetta kvöld.”

Re: Chelsea!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
George Graham gæti ábyggilega gert mikið fyrir þá. Mér finnst persónulega að tími Ranieri's séeinfaldlega bara liðin.

Re: Galli tengt umsögn læknis

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég hef lent í því að sagt sé leikmaður sé meiddur í 2 vikur en er síðan meiddur í 3 vikur.<br><br>—————- Alex Ferguson: “Þú þekkir Dennis Wise. Hann gæti stofnað til slagsmála í tómu húsi.” Peter Beardsley (1994) : “Ég hefði getað samið við Newcastle 17 ára gamall, en ég taldi mig betur settan hjá Carlisle. Ég var drukkinn þetta kvöld.”

Re: Beckham fyrirliði

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Blanc talar ekki ensku og er að hætta. Það er best að hafa einhvern fyrirliða sem gæti verið til frambúðar!

Re: Beckham fyrirliði

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég mundi hafa Keane sem fyrirliða því hann hefur frábæra stjórnunarhæfileika. Að svipta honum fyrirliðabandinu væri synd. Man Utd myndu allavega tapa á því. Það er bara gott fyrir fyrirliða að vera með stórt skap.

Re: Chelsea!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þeir eru búnir að vera hörmulegir í evrópukeppninni! Ranieri sagði líka við fjölmiðla að tapið væri lafarið honum að kenna ekki leikmönnunum. Það er því kannski tími til komin að hann fái að fjúka.

Re: Juventus

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Frábær grein! Annars eru Inter betri! FORZA INTER og RECOBA

Re: Arséne Wenger 1996 -

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Topp Tíu Hjá Mér: 1.Arsenal 2.Liverpool 3.Man.Utd. 4.Leeds 5.To ttenham 6.Chelsea 7.M-boro 8.Newcastle 9.Blackburn 10.Man.City

Re: Madur vikunnar - 2.hluti

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Frábær grein um frábæran leikmann!

Re: Vonbrigði mánaðarins - Manchester City.

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mér finnst Anelka búinn að standa sig Helv… vel. Ég bjóst við að hann myndi klúðra þessu aftur eins og gerðist hjá Real Madrid og PSG. Enn það er greinilegt að enski boltinn hentar honum mjög vel.

Re: Viera áfram hjá Arsenal

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Viera er snilldar leikmaður. Mér finnst hann ekkert eins grófur eins og margir segja að hann sé. Enn hann hefur samt fengið ansi mörg spjöld í gegnum tíðina

Re: Pippo Inzaghi #9

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
nonnibenni:Nei, það var núna nýlega!

Re: Pippo Inzaghi #9

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Recoba er snilli. skoraði mark úr aukaspryynu á lokamínútu á móti einhverju liði, sem tryggði Inter sigur! FORZA INTER OG RECOBA!

Re: Inamoto vill gera langtímasamning við Fulham

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hann er algjörlega búinn að brillera hjá Fulham!!!<br><br>—————- Alex Ferguson: “Þú þekkir Dennis Wise. Hann gæti stofnað til slagsmála í tómu húsi.” Peter Beardsley (1994) : “Ég hefði getað samið við Newcastle 17 ára gamall, en ég taldi mig betur settan hjá Carlisle. Ég var drukkinn þetta kvöld.”

Re: Owen í gang

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Loksins,loksins,loksins komst hann í gang!Vonandi fyrir L-pool heldur hann áfram á þessari braut!<br><br>—————- Alex Ferguson: “Þú þekkir Dennis Wise. Hann gæti stofnað til slagsmála í tómu húsi.” Peter Beardsley (1994) : “Ég hefði getað samið við Newcastle 17 ára gamall, en ég taldi mig betur settan hjá Carlisle. Ég var drukkinn þetta kvöld.”

Re: Pæling!!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég spila aldrei með Aston Villa (held með þeim)<br><br>Alex Ferguson: “Þú þekkir Dennis Wise. Hann gæti stofnað til slagsmála í tómu húsi.” Peter Beardsley (1994) : “Ég hefði getað samið við Newcastle 17 ára gamall, en ég taldi mig betur settan hjá Carlisle. Ég var drukkinn þetta kvöld.”

Re: Með hvaða liði haldið þið?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Inter Milano að sjálfsögðu!!!<br><br>Alex Ferguson: “Þú þekkir Dennis Wise. Hann gæti stofnað til slagsmála í tómu húsi.” Peter Beardsley (1994) : “Ég hefði getað samið við Newcastle 17 ára gamall, en ég taldi mig betur settan hjá Carlisle. Ég var drukkinn þetta kvöld.”

Re: Danny Murphy

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hann er allaveganna búin að vera besti maður L-Pool á þessu tímabili og skora 3 mörk í deildinni!

Re: Sunderland Sputnikliðið í ár!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég efast nú um að nái að gera einhverjar rósir. Þeir eru bara ekki með nógu gott lið og vantar breidd.

Re: Danny Murphy

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
dazidiot:Owen Hargreaves, hann er ekki búin að sýna neitt!!!

Re: Spænski boltinn

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hafa bara evrópu boltann saman (Ítalía,Þýskaland,Frakkland,Spánn)!<br><br>Alex Ferguson: “Þú þekkir Dennis Wise. Hann gæti stofnað til slagsmála í tómu húsi.” Peter Beardsley (1994) : “Ég hefði getað samið við Newcastle 17 ára gamall, en ég taldi mig betur settan hjá Carlisle. Ég var drukkinn þetta kvöld.”

Re: Verja meistarar Juventus Scudettuna?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jú ég ætlaði að segja almeyda í staðinn fyrir Ambrosini, ég ruglast alltaf á þeim!!!

Re: Verja meistarar Juventus Scudettuna?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Eins og ég hef sagt svo oft áður:INTER RÚSTA DEILDINNI!!!. —————–Toldo—————- — —J.Zanetti Cannavaro Cordoba Coco—— ——-Ambrosini DiBiagio Dalmat——— —————-Recoba————– —– ————Crespo Vieri—————- Síðan meeð menn eins Kallon,Matterazi,Gamarra,Adani,Guly,Okan,Morfeo, Emre og Ventola. ——————-FORZA INTER——————-

Re: Ronaldo til Real, Crespo til Inter.

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég skil ekki í Real Madrid. Undanfarin ár hafa þeir keypt frábæra sóknar- og miðjumenn þegar augljóst er að það þarf að styrkja vörnina. Persónulega hefði ég frekar keypt Cannavaro eða Nesta í staðinn fyrir Ronaldo. En þetta er kannski bara ágætt fyrir boltann, við fáum kannski að sjá meiri sóknarbolta og þar af leiðandi fleiri mörk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok