Ég ætla að fjalla smá um franskann hagfræðing að nafni Arséne Wenger sem er fæddur í Strasbourg í Frakklandi 22. okt 1949.
Hann byrjaði snemma að æfa knattspyrnu og gekk snemma til liðs við Mutzig og fór svo þaðan til Mulhouse og eftir aðeins nokkur ár gekk hann til liðs við Strasbourg en eftirr það hætti hann.

Svo fór hann í “managerið” og ma. þjálfaði
Strasbourg (yngry hópinn)
Cannes (aðstoðar-manager)
Nancy
AS Monaco
Grampus Eight Nagoya (Japan)

Svo þann 28. September, 1996 fór hann til Arsenalog á sjö ára ferli þar hefur hann sankað að´sér viðurkenningum og þar má nefna League championship 1998, 2002.
F.A. Cup winners 1998, 2002.
Kosinn ‘Manager of the Year’ 1998, 2002.

Svo var hann kosinn eitthvað í Frakklandi sem ég man nákvæmlega ekkert eftir.

En hann er á g+ðri leið með að vinna 3 tvennuna jafnvel þrennuna þetta season???
Þessari spurningu ætla ég að láta ykkur um.

og hún er: verða Arsenal menn meistarar season 2002 - 2003???


Takk fyrir “lesunina” Kv.Shitto