Persónulega finnst mér að Liverpool eiga mjög mikla möguleika að vinna titilinn í vetur meðað við hvað þeir eru búnir að spila vel í \“vetur\”. Þeir eru núna í öðru sæti í deildinni eða 2 stigum á eftir Arsenal sem þykja líklegastir samkvæmt spám fyrir veturinn en ég held að Lið Liverpool á eftir að vallta yfir frakkana í næsta leik liðanna en ég er ekki viss um hvenar hann er. Owen er kominn í gang og ef að hann setur Owen og Milan Baros í framlínuna þá verða þeir eitt hættulegasta sóknarpar í deildinni. En hvað finnst þér. Finnst þér Liverpool vera nógu góðir til þess að vinna hið sterka lið Arsenal. Og hvar eru Man Utd. Hvað hefur orðið af þeim.