Allt að verða brjálað á leikmannamarkaðnum í kvöld og áhagendur Lazio urðu brjálæðir í dag vegna sölu Nesta til Milan og Crespo til Inter.
Eins og allir hafa tekið eftir undanfarnar vikur heimtaði Ronaldo að verða seldur og náðist samkomulag milli Real og Inter í dag en samt fer Morientes ekki neitt eins og spænsk útvarpsstöð sagði frá en real borgar Inter 35-40 miljónir evra + einn leikmann sem Inter á að fá í vetrarhléinu eða þá 10 miljónir evra ef real samþykkir það. Ronaldo varð loks að ósk sinni og vona ég að hann fótbrotni og rotni í helvíti eins og hinir svikararnir tveir sem farið hafa til Madridar undanfarin tímabil.
En Inter er bettur set með Crespo hjá sér og verðu gaman að fylgjast með Vieri og Crespo frammi hjá Inter og verður Hector Cuper örruglega glaðastur allra á San Siro með þetta.
En stuðiningsmenn Lazio voru ekkert yfir sig hrifnir af þessum tveim sölum forsetans á Nesta og Crespo en þetta ætti að bjarga Lazio frá gjaldþroti en stuðingsmennirnir fóru berserskgang fyrir vináttuleik Lazio og Juve.
Forza Juve.