Já uppáhalds hesturinn minn er hann Flipi sem pabbi minn átti og fékk ég að temja hann þegar ég var 12 ára og gekk það mjög vel svo að var mér gefið hann í ferminga gjöf. hef ég haft hann núna mér til gamans, svo er hann svo taumléttur og hef ég haldið því alveg við með æfinum svo hefur hann mjög sterkt brökk og ágætt tölt og gott fet. En systir hún Kolfinna var alveg æði líka og var ég leiður yfir því að pabbi setti hana í ræktun en hún var Kynbótadæmd 1.sætis meri og hafði ég keppt mikið á...