Jæja, ég ákvað að búa til nokkrar spurningar. Hérna getið þið svarað spurningum og búið til spurningar. Ég ætla að byrja á nokkrum léttum. Hikið ekki við að svara þó að þið séuð ekki alveg viss, og semjið endilega fleiri spurningar. Hámark 10 spurningar mega vera ósvaraðar.

1.Hvað voru dvergarnir margir sem fóru með Bilbó að Fjallinu eina?

2.Hvar smíðaði álfahringana þrjá?

3.Hvað passar seman hérna? Shagrat og…

4.Hvað hét pabbi Þjóðans?

5.Hvað hét fyrsta virki Morgoths?