Donnie Darko, án efa ein af bestu myndum sem ég hef séð. Fight Club, ég sat með opinn muninn í svona tíu mínútur eftir að ég sá hana gjörsamlega ástfanginn af þessari mynd. OG scream, þrjú orð ég elska hana Svo er nátturlega fullt af öðrum minnum sem eru einhverstaðar nálægt þessum, t.d. American Beauty, Lord of the rings, Imaginary Heros, almost famous, Pshyco og fleiri.