Ég get nú ekki sagt að sambandið okkar mömmu sé eitthvað til að hrósa, en hún treystir mér og ég geri yfirleitt ekkert til að brjóta traustið en sumir krakkar hafa allan sinn rétt til að hata foreldra sína, á nokkra vini, ein vinkona mín þurfti að borga ferminguna sína, önnur hefur verið sleginn af pabba sínum nokkru sinnum, hún á nokkur systkini, þau koma framm við hana eins og hún sé skítur á meðan hin eru eins og litlir englar, sem þau eru ekki, hún hefur átt sínu bad moment hún reykir og...