Nú verð ég að leiðrétta þig varðandi Veronica Mars, þættirnir eru EKKI frá sama höfundi og buffy, Josh Wedon skapaði buffy, Rob Thomas Veronicu Mars, Veronicu mars gegnur ágætlega úti í áhorfi, betur enn í fyrra, áhorfið skánaði eftir að nokkrir þættir voru sýndir á cbs, Nú að mínu mati er Veronica Mars að ganga mjög vel úti, miða við að þessir þættir eru á sama tíma og Lost og Criminal minds.