Biblían var skrifuð af karlmönnum fyrir nokkuð löngu, hún var ekki skrifðu af guði, jesús né móses. Og afhverju ætti samkynhneigt fólk sem trúir á guð og er kristið ekki að fá að að gifta sig, ganga í heilagt hjónaband. Ef það elskar hvort annað hverju skiptir það þá máli, er það ekki það sem guð á að vilja að við elskum allt og alla, að allir elski alla. Eða var ég kannski eitthvað að miskilja þetta þegar ég var í kristinfræðslu í skólanum, fór í kirkju, sunnudagsskólann eða þegar ég var í...