Sælir hugar!

Langt síðan ég hef komið hér við enda orðinn ár og öld síðan að ég las greinar frá ykkur síðast.

Var að lesa greinirnar frá ykkur um Gæði Sjónvarpsefnis sem var býsna skemmtileg.

Ég er mikill áhugamaður um framhaldsþætti og hef ég mikinn áhuga á Friends og er búin að horfa á allar seriunar frá 1-10 og svo aftur frá 10-1 sem var nokkuð magnað.

Lost þættirnir eru mjög skemmtilegir hvað varðar að þeir eru allt öðruvísi en aðrirþættir og hefur maður heyrt héðan og þaðan að framleiðundir vita ekki hvert þeir eru sjálfir að leiða okkur. Þrælsemtilegir þættir og verður gaman að fyljast með þeim en þeir byrja á RUV 30jan og kem ég til með að taka þá upp á mitt skemmtilega VHS upptökutæki þó svo að mér þætti skemmtilegara að eiga þá á tölvutækuformi. En ég var mikil DC++ maður þanngað til að þeir lögðu hann niður sem var mikill sorgardagur. (eru til einhverstaðar inlendir serverar hér heima ?)

Annars eru ekkert mjög ósvipaðir þættir sem heita 4400 sem erum um fólk sem hverfur og mætir allir í einu á einum stað á einum tilteknum tíma. Er búin að horfa á ser 1 og bíð spentur eftir ser.2 Mig minnir eins og stöð 2 hafði ætlað að sýna þá er það rétt hjá mér? En annars hefur maður ekkert orðið var við að þeir séu eithvað vinsælir hjá okkur islendingum.

Prison Break hef ég ekkert heyrt um sem eiga að vera betri en Lost.

Mörgum kom á óvart þegar Silvia Nótt kom sá og sigraði í Edduni. Margir voru voðalega ósáttir með það en mér finnst þetta vora bara flott, jú. Þegar manneskja fær fólki til að trúa að þetta sé hennar karakter segir manni það að hún sé bara nokkuð góð leikona, en hins vegar er Silvia nótt bara coperuð af Jonny Nass.

Oc myndi ég flokka undir “kellingaþátt” en hann er ekki það slæmur að maður nennir alveg að horfa á hann.

Nú Las Vegas er ég að byrja að horfa á og veit þar af leiðandi ekkert um þá en væri gaman að fá komment frá einhverjum sem hefur horft á hann.

Lokaorð:
Er ég búin að lesa þó nokkuð margar greinar á huga og komur mjög oft mikil umræða um stafsetninga villur eða málfar. Málið er að það er bara ekki öllum jafn vel gefið að skifa eins og í mínu tilfelli er ég með lesblyndu sem sumir segja (sem hafa gagnrínt hvað mest á huga)að hægt sé að laga en hefur ekki dugað í mínutilfeli. Ég er bara með eina bón til ykkar snillingana. Vinsamlegast horfið bara framhjá þessu og í staðinn fyrir að rifa niður þessa einstaklinga. Kannski væri sniðugt fyrir stjórendur huga að opna áhugamál fyrir einstaklinga sem vilja ræða þetta eithvað frekkar og hafa þettta áhugamál bara fyrir sjálfan sig og þá sem vilja vera með í því áhugamáli en á meðan reynum við bara það besta að skrifa eins vel og við getum. ;-)
Annars er stafsetnavillur og málfarsvillur í boði húsins.

pís men…

En hvað segið þið annars?