Ef að þú ætlaðir alls ekki að alhæfa þá hefðirðu bent á að þetta væri þín skoðun, en ekki allra. En þú gerðir það ekki, þú “bættir” ekki einu sinni við svarið þitt. Þegar ég segi að þú hafir rangt fyrir þér þá er það því að einhver benti þér á að þú varst að alhæfa en þú þverneitaðir því og afsakaðir þig með lygi.