Það eru alltaf sömu trúarbrögðin í gangi með þessi hjól, eins er þetta með jeppana, alltaf einhverja álfasögur í gangi. Heyrst hefur: Hilux er drasl, Patrol er drasl, Hummer er drasl, Amerískt er drasl, Asískt er drasl, BMW-drasl, BENZ-drasl, Yamaha, Suzuki, Honda, Kawasaki, KTM og núna Sumoto er drasl. Og stundum heilu vísurnar kveðnar um ónothæfni ökutækja. Stundum meira sagt í gríni en alvöru, en er þetta ekki bara allt sama dótið? JeppaHjólakveðja