Hæ ég er á bíl sem að eyðir miklu bensíni alveg gleypir bensínið! Og ég tala nú ekki um bensín verðið, alveg fáránlega dýrt! Mér datt nú í hug í dag þegar ég var að taka bensín, af hverju sameinast ekki bílaeigendur hérna í borginni og bara allstaðar og leggja bílunum sínum í nokkra daga og nota strætó?? Ath hvort þeir gera eitthvað? Ég held að við séum nú öll sammála um að bensín verðið er allt, alltof hátt! Hvernig fynnst ykkur um þessa hugmynd? Ekki vera svona Of Kúl fyrir strætó, það er þess virði ef að bensínið myndi lækka!
Segiði mér endilega hvað ykkur fynnst ;)