sem fyrrverandi nemandi í FB til margra, margra ára (rafvirkjun og stúdentspróf), þá henta undirheimar ekkert alltof vel til tónleikahalds. Erfitt að fá gott sánd þar, það er auðvitað ekkert hljóðkerfi eða lýsing á staðnum, þannig að ef maður vill fá sambærilega aðstöðu og á Gauknum, þá kostar það vel. Ég skoðaði vandlega möguleikann á því að gera þetta í Tjarnarbíói, en kostnaðurinn við það er einfaldlega of mikill og fyrirhöfnin mun meiri.