Þar sem að Sabbath tónleikarnir í gær voru svona mikil öskrandi snilld var að velta fyrir mér hvort áhugi væri hjá fólki að hafa fleiri tribute tónleika.. t.d. með Deep Purple, Zeppelin, Alice Cooper, Jethro Tull, o.s.fr.

Ef þið hafið einhverjar skoðanir á þessu endilega svarið greininni og látið mig vita hvaða bönd þið vilduð sjá coveruð á svoleiðis tónleikum.

Og já ég er starfsmaður Radíó Reykjavíkur :)