Ég var lengi vel sammála þér að vissu leiti varðandi þetta, að á meðan harðkjarnasveitir voru að spretta upp eins og gorkúlur, þá vantaði tilfinningalega léttari sveitir innan þungarokksins, þó ekki væri nema eitthvað í þyngd við Slayer eða léttara eins og Manowar jafnvel… eitthvað í þá grenndina. Núna eru hins vegar komnar nokkar fram eins og Anubis frá Akureyri Spila svona gothenburg style death metal, melódískt dauðarokk… 9. jan spila þeir í Hinu húsinu, ekki láta þig vanta!! Changer...