Ég fíla þessa plötu alveg hrikalega vel, enda er ég stór sucker fyrir concept plötur, sérstaklega svona prog rokk/metal plötur eins og Mars Volta. Hitt er svo annað mál að það sem ég heyrði af At the Drive in fílaði ég engan veginn… fyrir mér eru þetta tvær ólíkar hljómsveitir, en ég verð nú reyndar að viðurkenna að ég hef ekki hlustað nóg á At the Drive in til að meta þetta almennilega… Fyrst fólk hérna er að fíla Mars Volta svona vel, þá er ekki úr vegi að benda þeim á að tékka á sænsku...