No offense, en þetta er spurning sem er búin að koma nokkuð oft hérna fram á huga. Það sem ég vil vita, af hverju telur fólk það vera skilvirkara að skrifa inn póst hérna á huga, og spyrja um hvort að það séu enn til miðar eða ekki, þegar a) sölustaðir eru tveir, og b) fullnægjandi svar fengist með því að hringja á þessa tvo staði. Í stað þess þarf að bíða eftir að einhver notandi svari hérna og nema hann sé á vegum annað hvort Grand Rokk eða Geisladiskabúðar Valda, eða þá ég sjálfur, þá er...