hehe, ekkert af þessum böndum eru heldur hreinræktuð popp bönd. Þetta eru allt rokk bönd, sem hefðu áður fyrr talist alltof þung fyrir Eurovision, metal or not… Varðandi Wig Wam… þegar ég var að alast upp og var að hlusta á Bon Jovi, Whitesnake og allt það, kallaðist það alltaf Hard Rock, og skv. venjum þess tíma var Hard Rock hluti af þungarokkinu, rétt eins og Black Metal og Grind Metal - stefnur sem voru akkúrrat hinum megin í þungarokkspakkanum. Wig Wam, gætu s.s. vel talist þungarokk,...