pakkinn, rútuferðin frá köben til Wacken og til baka og miði á festivalið er 1350 danskar, sem skv. genginu í dag er 17500. Það er eitthvað eftir af sætum (kannski 5-10), en það er verið að selja í þetta bæði hér og í DK, þannig að menn verða að hafa hraðann á til að tryggja sér sæti.