Það er séns að það verði uppselt, en kannski ekki svo líklegt. Það er ekkert á þessum tónleikum sem takmarka þá við einhvern aldur (t.d. ekki áfengisveitingar eða slíkt), þannig að ég býst bara við að það sé undir þínum foreldrum hvort þú megir fara einn. Þetta er því í raun líkt og með bíóhúsin, þ.e. ef mynd er ekki bönnuð, þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að þú megir sjá þá mynd, eins og raunin er með þessa tónleika - nema auðvitað leyfi foreldra - en það geta tónleikahaldarar ekki haft...