Ófullkominn og ógeðslegur eru bæði hugtök mannsins og a.m.k. annað þeirra er alveg fáránlega afstætt svo að þegar við lítum dýpra á málið, eða á svipaðri dýpt og þú ert að gera, þá sjáum við að mat og tilfinningar okkar eru fáránlegar þegar við lítum framhjá samhengi menningar okkar og horfum á heiminn frá sjónarhorni sem er ekki svona takmarkað þá gefumst við algjörlega upp á þessari ómerkilegu pælingu og snúum okkur að skemmtilegri hlutum, fyrst við erum nú orðnir svona djúpir allt í einu....