Meðan sumir sitja og hlakka til bílprófs, stöðuhækkunar, uppáhalds sjónvarpsþættinum sínum, þá eru aðrir sem eru að ganga heim og verða fórnarlamb hópnauðgunar, skotnir, stungnir, rændir.

Fyndna er, þetta gæti gerst fyrir ykkur öll sem sitjið bara með lokuð augun og hlakkið til. Til ykkar sem hafa orðið vitni að heiminum eins og hann er, til hamingju, augun á ykkur eru opin.

Þessi heimur er viðbjóður, sannt helvíti á jörðu. Áður en þú ætlar að þræta fyrir það, japlaðu aðeins á því að við lifum í einum af bestu kringumstæðum í heiminum þrátt fyrir kreppuna. Og ég var bara nefna dæmi sem eru líkleg að gerast fyrir þig og þína.

Bætt við 27. mars 2009 - 15:15
Það sem ég virkilega skil ekki, er að fólk á þessum þræði er svo heimskt og þröngsýnt að sjá ekki að ég er ekki að segja að maður eigi að lifa lífinu í þunglyndi og vanlíðan út af aðrir hafa það slæmt.

Ég er að segja að fólk eigi að opna augun á sér fyrir því að heimurinn sem við mannkynið erum búin að spilla er viðbjóður.

Við vitum öll hvernig sumir hafa það, en hvernig væri að íhuga það aðeins og ekki bara loka augunum rétt eftir að þið heyrið það.

Er ÉG vanþakklátur fyrir lífið? Nei, þið sem póstið svona skít eruð það. Þið fattið ekki hvað þið hafið það gott og þið fattið ekki að þið hafið ekki fengið bragðið af heiminum eins og hann er í raun. Samt gefiði ykkur leyfi til þess að þræta fyrir það.

Einnig bendir það að flestir segjast vera hlakka til bílrpófs til þess að meðal aldurinn á þessum þræði er 16. Skemmtið ykkur að fá allt upp í hendurnar núna.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.