Margir hafa pælt í því hvort Fjórði Hokageinn og Naruto séu eitthvað tengdir því þeim finnst mikið benda til þess.
Hér eru nokkur dæmi:

Þeir eru báðir ljóshærðir (ekki mikið af ljóshærðu fólki í Konoha) og með stórt silly bors þeir eru líka báðir frekar “ Hyper active”

Fólki finnst ólíklegt að Fouth Hokage hafi bara valið eitthvað barn til að bera Kyuubi en fundist það of mikil Burden til að leggja á einhvern og þess vegna valið einhvern sem var skyldur sjálfum sér.

Naruto á enga foreldra og mamma hans dó við barnsburð og svo dó Fourht Hokage líka daginn sem Naruto fæddist.

Lýkt Naruto gat Fourth Hokage summonað Gamabunta (Frog Boss) enda kenndi Jyraiya þeim báðum, en þegar Naruto skrifaði undir skrolluna til að geta summonað froska var nafnið á undan hans “Uzumaki Arashi” og Fourth Hokage sá seinasti sem vitað er um til að hafa lært frog summon.

Þegar Itachi og Kisame komu til Konoha sagði Itachi: " We're after the Fourth Hokage's legacy ( og var þá að tala um Naruto)

Þessar umræður las ég á www.narutoforums.com

mér finnst þessi kenning frekar merkileg og líkleg og vona að þið hafið haft gaman af því að lesa þetta og endilega komið með skoðanir ykkar á þessu.