Sé reyndar eftir að hafa actually lesið smá af þræðinum, heh, að þú ert ekki eitthvað “oj þið eruð feitir nördar lol” heldur að tala um hve ávanabindandi WoW er. Það er málefni sem að þarf að ræða á þessu áhugamáli, gaman að sjá þær umræður. Fólk á það þó til að væla bara yfir því hvað WoW sé ávanabindandi og þau séu svo háð og aumingja þau því þau eru alltaf að raida en taka aldrei helvítis skrefið - að hætta. Eða allavega taka sér pásu. Anyway, mjög ruglaður titill.