Jújú, Holland var hvað, eitt af sjö öflugum smáríkjum? Svo tók Holland framsætið er Amsterdam tók við Antwerpen sem helsta verslunarborgin, vegna einhvers vesens í höfn Antwerpen. Ætli maður hafi ekki verið að læra þetta í sögu í ár. Um hve öflugum skipum þið bjugguð yfir, flatbytnunum og bússunum. Svo einnig um “fall” Niðurlandanna, er markaður Breta lokaðist ykkur, en markaður Frakka hafði ávallt verið ykkur lokaður. Þá voru Niðurlöndin ekki með nógu stóran heimamarkað til að standa undir...