Nútíma gothismi þróaðist útfrá pönkinu svo hann er tiltörulega nýr. Ástæðan fyrir nafninu goth gæti legið í því að eikkerum fanst þessar byggingar svalar, en þetta tengist bygginastílnum ekki. Upphaflega var þetta um að finna fegurð í þjáningu, einmanaleik og dauða. En já einsog þú sagðir 90 % nútíma goth vita ekkert hvað goth snýst um. Ég aðhyllist gothisma en kalla mig ekki sjálfann goth því það eru svo margir fake goth og ég vill ekki að einhver flokki mig inní það þannig að ég segist...