Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thor0707
thor0707 Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 336 stig
muuuu

Re: Er þessi Sorc góður?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég þarf ekkert dextirity fyrir galdrana og ekkert requirement á equipmentinu mínu og ég er búinn að ná öllum requirements fyrir equippið. Annars hef ég verið að prófa Diabloruns og mér finnst þau betri en Baalruns, þó level 1-40 náungar (semsé alllltof low lvl fyrir diablo í hell) séu algengir og stundum ráði hópurinn einfaldlega ekki við þetta (ólíkt Baal þarsem er lvl cap). Annars er ég kominn í 88.

Re: Er þessi Sorc góður?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fínar upplýsingar, ég fylgi sama munstri nokkurnveginn, nema fer seinna í Hell og gengur ekkert að levelast þar. Frekar lítið xp í Baal, meira í Diablo en svo missir maður svo andskoti mikið við að drepast.

Re: Er þessi Sorc góður?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Lítil líf samt, er málið ekki bara að hafa +1 to Energy shield í switchinum? Ætla að redda því eða Call to Arms eða bæði :)

Re: Er þessi Sorc góður?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Af hverju ætti ég að geta tankað allt þá?

Re: Fríir chars á europe

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Nice account man Mér leiðist og er að skoða gömul diablo posts.

Re: Besti PvP characterinn?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ja vinur minn lvl 83 full trang fínasta build held ég minnsta kosti, boner, ég owna hann… 1 eða 2 frozen orb, minions dauðir, eitt gott frozen orb högg, hann dauður. Ég missi kanski 5-100 hp. Hann lélegur eða boners nerfaðir í 1.11? Mér leiðist og er að skoða gömul diablo posts.

Re: hæsti lvl char

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Level 86 frozen orb sorc sem levelast ekkert lengur Level 82 expired ba

Re: Eðlilegt

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hell baal runs hafa aldrei reynst mér vel, er fastur í 86 og verið í marga mánuði =/ =/ =/ mér leiðist og er að skoða gömul diablo post

Re: að finna SOJ ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hahaha næs!!! mér leiðist og er að skoða gömul diablo post

Re: Druid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
mér leiðist og er að skoða gömul diablo post en vinur minn er að gera elemental druid, gætirðu gefið mér smá sneak peak yfir talents svo ég geti leiðrétt hann ef hann er að rugla með karlinn?

Re: Hvað væri ykkar drauma char?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það kallast Wind mod hakkaður single player karl.

Re: Soj(s)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
+1 to all skills OG 25% meira mana… Annars má segja að hann sé enn gjaldmiðill, minnsta kosti á europe ps. mér leiðist er að skoða gömul diablo post

Re: ég seldi stafinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Oculus > Wizard Spike finnst mér allavega, hlutdrægur samt, er að nota Oculus.

Re: Er þessi Sorc góður?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Baalruns í Hell þá? Ég hef heyrt að maður eigi ekki að teleporta sér í Baal í Hell, eigi að drepa á leiðinni, ég geri það aldrei. Runna Baal í Hell með því að drepa minions í throne eða drepa alveg frá World stone keep 2 (jafnvel 1?)-throne?

Re: Er þessi Sorc góður?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég fer yfirleitt í kringum munstrið 1-40 skiptir engu máli, arcane sanctuary/cow level virka fínt 40-80 nightmare baal runs 80-99 hvað í andskotanum á ég að gera? baalruns í hell eru ekki nógu gott xp og ég missi allt þegar ég dey (og erfitt að ná í líkið nema save/exit)

Re: Er þessi Sorc góður?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
já ég veit um borðið las um það í gær, ég og nokkrir félagar mínir erum að plana að kíkja í það :) en já mikið energy; ég var zero-vitality sorc á löngum tíma (semsé base vitality) svo ég maxaði strength í það sem ég þurfti, base dex, base vitality; rest í energy… aðeins nýlega hef ég farið að breyta því… en já það kemur fram að ég sé með 735 líf, það er vitlaust, 775 líf átti það að vera.

Re: EU test server(pvp)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Pirrar mig þegar fólk skítur yfir Blizzard, komon ef þú dýrkar WoW og D2X máttu ekki segja að Blizzard sökki. Okei þú ert pirraður þú laggar, EKKI Blizzard að kenna keyptu þér betri tölvu. Ok server crashar, kenndu Blizzard um en þeir gerðu leikinn upphaflega svo reyndu að finna annað fórnarlamb reiði þinnar.

Re: Mage og mana

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Neibb ekki með Wand Specialization :P

Re: Uppskrift af góðri Sorceress

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Barbarians sökka. Hate to say it. Barbarians eru skemmtilegasti classinn til að spila en eftir að ég prófaði Frozen Orb Sorc er ekki aftur snúið, þeir owna.

Re: Mage og mana

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég er 55 mage og ég er bara með 4563 mana (unbuffed)….WTF??? Hvað gerði ég vitlaust?

Re: Test Server Queue

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég lenti í 2 þúsund í morgun, komst inn, setti Shadow priest buildið upp.. Hm hvernig á ég að spila hann? Bah testa rogueinn kannski er hann einfaldari. Setti rogue talents upp, tapaði nokkrum duelum. Spurðist fyrir hvað ég ætti að gera. Vann nokkur duel. Feitt lag, server down. YAY GAMAN Á TEST SERVER! Skilaboð: Test server er ekki svo mikið fjör.

Re: búa til nýjan char....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég spila á Europe annars eru margir á USA East. Ég á líka godlike frozen orb Sorc :) Allir hinir expired (þarámeðal fagur Barb) :(

Re: hvaða Persóna finnst ykkur best

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég kann lang best við Sorcerer með Frozen orb sem main skill, pumpa nóg í Warmth líka og allt sem gefur plús í Frozen (fyrsta cold galdurinn og setja slatta í Cold Mastery uppá resistance) og ná þér í Silkweave og Frostburn (= 50 % meira mana, jafnmikið og 2 SoJ´s eru að gefa þér) og sirka 90% faster cast rate, nóg af skills og Bul Kathos´ Wedding Band x 2 hringi. Þá ertu kominn með 590-618 damage á Frozen orb (per shard), mana sem aldrei klárast og fínt líf (ég er með sirka 750 hp og ég var...

Re: Hypnotize

í Rokk fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þú ert bjáni að móðga System! Vond gagnrýni vond.

Re: World of Warcraft sagan mín!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ja ég er ekki kominn í lvl 60 svo ég veit ekkert um þann part greinarinnar. Lvl 49 mage spilað frá ágúst svo ég er ekki beinlínis reyndur spilari :P En já… Mages fá enga nýja galdra eftir sirka lvl 30 sem er mjög mjög leiðinlegt… Svo get ég ímyndað mér að það sé leiðinlegt að geta ekki lvlast. Bah ég veit ekki… Ákvað að kommenta þó ég hafi ekkert að segja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok